Komin heim!

Takk fyrir a fylgjast me mr. tla a sj til hvort g haldi fram a blogga hr.. Gleileg jl og hafi a sem allra best anga til nst!

Byrju a pakka

er g byrju a pakka og er alveg gttu llu draslinu sem g hef sanka a mr essum 3,5 mnuum, trlegt! arf a senda kassa me pstinum svo g urfi ekki a greia milljnir yfirvigt. Var a kaupa eina risaferatsku og vona a a s ng, get ekki lti a spyrjast t a vera me 3 tskur, a er aeins of miki. En g setti reyndar met a ferast me ltin farangur leiinni t, var bara me eina medium stra feratsku.

Flest erum vi alveg bin a missa einbeitinguna sklanum og tmarnir eru frekar unnir. Kennarinn sem vi erum me nna er sem betur fer skilningsrk hva etta varar og er ekki a leggja mikla vinnu okkur. bara eftir a fara einu sinni enn tma og svo prf mivikudag.

Fr hverfi um helgina sem heitir "Commune" og er yndislegt. Fullt af litlum mjum gtum ar sem allt er morandi kaffihsum, bum og gallerum. Hverfi er enn mjg knverskt ar sem a etta er lka bahverfi, g mtti t.d. tveimur knverjum nttftunum og svo var ein a sauma ti gtu. eftir a sakna essa litrka mannlfs! En n er g lka a fara a hitta Rikka, Villa og Ragnheii.. jibbbiiiiii og afsaki alla hina ttingja og vini lika :)


Spitting and staring

Var a lesa skemmtilega grein tmariti sem heitir "City weekend" svona svipa fyrirbri og "Time out". a bla er ensku og v stla meira inn tlendinga. Greinin var um kvrtunarmenningu tlendinga Shangh e. hvernig tlendingar eru endalaust a kvarta yfir knverjum og eirra venjum. a var ger knnun meal tlendinganna ar sem var leitast vi a finna hva fri mest taugarnar eim hr Shangh. a var semsagt eftirfarandi, tla a leyfa mr a skrifa a ensku:

Spitting
Staring
Not following traffic rules
Not waiting in line

g ver a segja a etta er sennilega a sem ALLIR tlendingar upplifa hr, held a g hafi fari yfir flesta essa tti hr blogginu :) En anna sem kom fram var a a er tali hollt a leyfa sr a pirrast essu vi vini sna og losa annig um spennuna sem myndast vi a lta etta fara taugarnar sr. g er semsagt a gera a nna og mr lur strax betur.


Jlaupphitun Shangh

Lngu ori tmabrt a skrifa eitthva hr inn.. er eitthva hlf andlaus essa seinustu daga hrna Kna. Fkk enn einu sinni matareitrun ea eitthva snert af v allavega. Er bin a liggja eins og skata rminu slarhring. En byrju a bora aftur og drattaist sklann morgun, var svo orkulaus a g var 20 mntur a hjla, er vanalega helmingi skemur.

Helgin var n ansi viburark hj mr, var kvejupart fyrir okkur skiptinemana fstudagskvldi, mjg gaman! Fr skrtnasta nturklbb sem g hef komi eftir parti, var n ekki lengi ar en kva a vera klukkutma til ess a upplifa essa stemmningu, fannst eins og a vru allavega 1000 manns arna inni. laugardaginn fr g svo yndislegt jlabo hj slendingaflaginu hr Shangh. a var haldi heima hj slenskum hjnum sem ba hr og arna nist alveg alslensk jlastemmning. Borai yfir mig af hangikjti,hamborgarahrygg og raukli, sng nokkur jlalg og opnai pakka. g fkk semsagt Tinna, alla seruna, tla a horfa a me Villa egar g kem heim.

Undirbningur heimferar er hafin! Er bin a f leyfi til a taka seinasta prfi fyrr ea 12.des annig a g flg til London og hitti Rikka ar 13.des. Vi tlum a turtildfast ar anga til sunnudag en fljgum vi heim hdeginu. Er svona a reyna a skipuleggja hvernig g kem essu dti llu heim :) jja a reddast..


Litlu keisararnir

Ritgerin sem g skilai vikunni er um a hvernig staa kvenna hefur veri efnhagsbyltingunni hr Kna og hlutverk eirra henni. a kom mr mjg vart hversu stutt er san flestar konur Kna voru algerlega virkar skum ftbindinga. a var ekki fyrr en 1911 a ftbindingar voru bannaar me lgum en fram a v voru konurnar svo jar og farlama vegna bindinganna a r gtu varla gert neitt. a var svo kommnistaflokkurinn me Mao fararbroddi sem kom jfnun rtti kvenna og karla 1949. Konur voru au ekki neinum valdastum au r hafi tekin virkan tt byltingunni og eru ekki enn dag. fleiri konur eru farnar a lta til sn taka sem frumkvlar og einni greininni sem g las kom fram a r vru 20% eigendur og stofnendur eirra frumkvlafyrirtkja sem vru starfandi.

g tek eftir v a knversku bekkjarsystur mnar eru ansi forvitnar um mna hagi. eim finnst srstakt a g s hr og eigi tv brn og mann slandi. r eru flestar ef ekki allar mjg metnaargjarnar og eru a lenda nkmlega sama og allar kynsystur eirra annarstaar a urfa a hafa hyggjur af v hvernig tvinna eigi saman frama og fjlskyldulf. a sem skilur r fr okkur er a r geta aeins eignast eitt barn. Mr fannst etta svo hrilegt egar g var slandi, greyi flki a mega aeins eignast eitt barn. En egar g er komin hinga finn g a etta er bara eitthva sem au eru vn og eru ekkert a kippa sr upp vi etta. N er a vaxa r grasi fyrsta kynsl einbirnisstefnunnar og hr Kna eru au gjarnan kllu "litle emperors" v a er lti svo miki me au. En a sem g tlai n a reyn a koma framfri essum texta er hva a er merkilegt a g lenda nkvmlega smu samrum vi bekkjarsystur mnar hr og slandi um hversu erfitt er a n essu gullna jafnvgi milli fjlskyldu og frama.


hlj og psthsfer

Bjart og fallegt borginni dag, ori frekar kalt samt, en sennilega ekki nlgt v jafn kalt og slandi. Dagurinn gr var srstaklega dimmur, var viss um a a vri fellibylur leiinni en svo var ekki. Bara oka og mengun! g held a a s tmaspursml hvenr hsi sem g b hrynji og ar sem g b 10.h er g vibragsstu. a er veri a bora og berja allt ttlur og eir byrja kl.7:30 morgnanna.. virkilega skemmtilegt. Ekki a a g hef gott a v a vakna en a er vonlaust a lra hrna heima me essi lti allt kringum sig. Er ekki fr v a a s veri a vinna bum llum hum.

Klrai ritgerina gr og er bara einum krs sem heitir advertising management. Mjg skemmtilegt og frekar auvelt snist mr. Ea kannski finnst mr a bara auvelt af v mr finnst a skemmtilegt, whatever. Sendi jlagjafirnar heim psti fyrir helgi, innpakkaar og allt. St ekki alveg sama egar g afhenti r psthsinu, lenti tungumlastflu. urti a koma til skila a kassarnir vru brothttir og rtt fyrir orabkaflettingar ofl. tilraunir til samskipta gekk a ekki. endanum bei g eftir a inn kmi manneskja sem gti tala ensku og knversku. Sem ddi a g st vi dyrnar og spuri alla sem komu inn :) A lokum fann g ennan indla mann sem talai sm knversku (sennilega frakki) en hann kunni ekki a segja brothtt. annig a hann hringdi dttur sna sem talai vi afgreislumanninn psthsinu og hann ni v. g fkk v a lokum brothtt stimpil kassana! N b g spennt a sj hvort ea hvernig gjafirnar skila sr. Nna eru bara 2 vikur eftir sklanum, alveg trlegt.. best a nta tmann vel a sem eftir er!


Glam slam Hong Kong

a er n ekki hgt a segja anna en a Hong Kong standi undir nafni sem glamourous! Svakalega skemmtileg borg og mjg lk bi Shanghai og Peking. Hn er miki aljlegri a llu leyti og mr lei tmabili eins og g vri frekar New York ea London. En a sjlfsgu er hn me knverskan bl sem gerir hana mjg sjarmerandi. Eyjan sjlf er srstaklega ttbygg og borgin liggur fr sjvarmli upp h, maur er v a ganga upp brattar gtur og miklar krkaleiir til a komast fr einum sta til annars. Gngugturnar eru svo flestar innandyra ea einskonar brr og gng milli bygginga 2.h. San liggur rllustigi upp eftir allri borginni til ess a komast milli. etta er mjg srstakt og stappa af flki allstaar, vlkur mannfjldi. Fyrsta daginn lei mr eins og verslunarmistin sem g var stdd ni yfir alla borgina.. san var mr sagt a g gti sennilega gengi gengum allavega hlfa borgina bara essarri einu verslunarmist :)

En best a koma v bara fr mr a Hong Kong er verslunarparads, ekki gott a fara anga ef maur er a spara. Reyndar er allt mjg drt v a er enginn skattur vrur ar. Meira a segja drara en Kna! En g var n nokku skynsm bara og ansi hgvr bunum, enda bara ftkur nmsmaur feralagi. Hong Kong bar eru merkjasjkir, las grein um a einu blainu arna a etta er himnarki fyrir lxusmerkin. egar g labbai fram hj Gucci binni var mjg lng bir, etta er vst alltaf svona, hleypt inn hollum. Vi erum ekkert a tala um moldrkt flk, bara venjulegt millistttarflk sem er a ba eftir a komast inn bina og kaupa sr tsku. a er greinilegt a kaupmttur millistttarinnar bi hr og Hong Kong hefur aukist grarlega seinustu rum.

Er hlf myglu dag, borgin mn er eitthva svo gr og dimm.. og g er hlf orkulaus eftir seinustu viku og helgarferina til Hong Kong. Er bin a drekka prtndrykk og taka vtamn, sit upphalds kaffihsinu mnu og er a fara a klra ritger sem g tla a skila morgun.


Hong kong nst

Datt svo rosalega farsmamli mikla a g gleymdi a segja ykkur a g tla til Hong Kong fstudaginn. Hef heyrt miki um hva etta s glamorous og spennandi borg.

Um endurvinnslu farsmum Kna

Nike kynningin bin, gekk bara vel, slgum hitt lii algerlega t me miki betri kynningu og framsknari hugmynd. Virkilega skemmtilegt! N er veri a leggja lokahnd verkefni sem vi skilum morgun Game theory, erum a gera tlun fyrir verksmiju sem sr um endurvinnslu farsmum. Erum a rleggja eim hvernig au koma inn Knamarka. etta er virkilega hugavert.. mli er a hr eru ekki komin lg sem setja endurvinnslu sem skilyri fyrir farsmafyrirtki og nnur raftki. Hr er v til staar mjg str svartur markaur fyrir essi tki, g er a tala um a heilu orpin eru undirlg etta. Tkin eru send til eirra, au taka au sundur e. heilu fjlskyldurnar saman vi afar heilsusamlegar astur. Mlmarnir eru svo brddir og seldir en afgangnum er bara hent ea hann brenndur sem gerir umhverfi essa flks afar httulegt heilsu ess.

a sem kom mr einna mest vart er a bandarkin senda hinga skipsfarmana af ntum raftkjum og selja svrtum markai hr. etta eru semsagt bandarsk fyrirtki sem eru a fylgja regluger um a endurvinna gmul raftki BNA en senda au hinga til Kna. Bandarkjamenn hafa n yfirleitt hst egar tali berst af umhverfismlum Kna. j ekki er allt sem snist!

a er hinsvegar mjg erfitt a eiga vi etta og verur heldur betur erfitt verkefni fyrir stjrnvld egar kemur a v a setja essi lg. Drgin liggja fyrir og a er bara tmaspursml hvenr au vera samykkt. a er ekki hgt a stva starfsemina heilu orpunum nema a koma me eitthva anna stainn, flki mun ekki f neinar tekjur. Hinsvegar er mjg lklegt a endurvinnsluverksmijurnar vilji koma inn markainn ef samkeppnin vi svarta markainn er svona mikil. Flk fr miki meira fyrir a selja smann sinn svartan marka heldur en a skila honum endurvinnslu. Svo a a komi til skila endurvinna verskmijurnar hvern einasta hluta farsmanns og a sem er ekki hgt a endurvinna er ura samkvmt aljlegum stlum.


" The wifes club"

Hef haft svo miki a gera san a g kom fr Peking a g hef ekki gefi mr tma til a skrifa inn bloggi. Var a klra a kynna viskiptatlunina sem g geri me Ivy ofurkonu og hpnum okkar. Gekk vel, n er v nmskeii loki. Var mjg gagnlegt, ht "Starting new venture" er um frumkvla og eli eirra, stofnun fyrirtkja, hvernig a skja fjrmagn ofl. sem vikemur essu. Lri miki, bi um etta efni almennt og eins mna kosti og galla sem frumkvull. Svo finnst mr etta or frumkvull ekki n a koma v eins vel til skila hva etta snst um eins og Entrepreneur. Og etta skrifa g daginn eftir dag slenskrar tungu og skammast mn ekkert.

Er svo me ara kynningu mnudaginn nmskeii sem minnir mig ttina "The Apprentice" sem Donald Trump stri :) Vi erum nokkrir hpar sem eigum a ba til nja vru fyrir ekkt vrumerki og fara njan marka leiinni. Okkar verkefni er a gera vru fyrir NIKE fjrmlamarkai... frekar erfitt en vi erum komin me gta lausn. Vi erum a vinna etta me mjg ekktu fyrirtki sem srhfir sig vrurun og hefur ma. unni miki fyrir Apple. a er v mikilvgt fyrir okkur a koma me ga vru og afbura kynningu. San verur flk fr Nike lka arna til a leggja mat hugmyndina. Annar hpur er svo me sama verkefni annig a etta er einnig keppni milli okkar hvor er me betri hugmynd. rtt fyrir trekaar tilraunir hefur okkur ekki tekist a finna t hva au eru me.

Tk lka femnistakast vikunni egar g var a hlusta kynningu hj einum hpnum. Hpur me 6 strkum, 3 fr Evrpu og 3 fr Kna sem voru a kynna hvernig megi styrkja samstu tskrifara nema r CEIBS (sklanum okkar). eir voru me msar hugmyndir og ein eirra var "Wifes club"... g er ekki a grnast! Semsagt klbbur fyrir eiginkonur tskrifara CEIBS nemenda sem vi gefum okkur a su bara karlmenn!!! g tlai varla a tra essu, hlt g vri farin a sj og heyra illa ea hefi kannski lent tmaflakki og vri kominn eina ld aftur tmann. En hann Ludovic sem stri essu er af frnskum Aristokratattum og hann var bara sr egar g minntist etta, greyi litla. En Frakklandi ykir lka elilegt a eiga ekki hjkonu.. Ni n samt a koma skilabounum leiis Q&A lokin og a sjlfsgu voru allir bekknum sammla essu nema Lulli litli.

Sakna Rikka og krakkanna miki nna, Ragnheiur er bin a vera veik alla vikuna og bija um mmmu sna. N vri gott a eiga einkaotu og geta skotist heim og knsa hana... Some day


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband