Kvenfrumkvöðlar

Var að koma úr tíma í fagi sem heitir "New venture" prófessorinn minn þar er indverskur alveg frábær náungi. Hann er ótæmandi viskubrunnur um frumkvöðla og fjárfestingar. Hann var að sýna okkur dæmi um á hvaða stigum fjárfestar koma inn í fyrirtæki og hvaða kröfur þeir gera. Það sem mér fannst eftirtektarvert fyrir utan frábæran fyrirlestur var að hann nefndi nokkur dæmi um frumkvöðla sem höfðu sett af stað farsæl fyrirtæki og þau voru öll stofnuð af KONUM.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Ekki spyr ég að því.  Þegar og ef konur taka sig til gera þær það með stæl.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 19.10.2007 kl. 12:44

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Heil og sæl Þórey, gaman að hafa fundið þig á blogginu. Já KONUM ha, kemur mér ekki á óvart  .

kveðja til Kína úr Mosfellsbænum.

Herdís Sigurjónsdóttir, 19.10.2007 kl. 18:51

3 Smámynd: Þórey Vilhjálmsdóttir

Hæ Herdís! Gaman að fá kveðju úr Mosó og bið kærlega að heilsa. Er ekki allt í blóma í bænum? Vonandi ekki sama ástandið þar og í Reykjavík :)

Þórey Vilhjálmsdóttir, 21.10.2007 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband